Um Hvítlist hf.

Hvítlist hf. var stofnað árið 1986 en tók til starfa snemma árs 1987.

Markmið fyrirtækisins var að opna íslenskum prentiðnaði nýja möguleika í kaupum á prentpappír og öðrum aðföngum. Því markmiði hefur síðan verið fylgt og metum við það svo að liðnum 30 árum að Hvítlist sé mikilvægur þjónustuaðili við þá öflugu og framsæknu iðngrein sem prentiðnaðurinn er.


Einkunnarorð okkar eru:

  • Úrvals efni á samkeppnishæfu verði
  • Frumkvæði að kynningu tækninýjunga
  • Leit og öflun lausna í samstarfi við viðskiptavini
  • Hröð og markviss þjónusta
  • Stöðug þekkingarleit og miðlun upplýsinga