Skoða nánar

Leður og loðskinn

Hvítlist hf. var stofnað árið 1986 en tók til starfa snemma árs 1987

Markmið fyrirtækisins var að opna íslenskum prentiðnaði nýja möguleika í kaupum á prentpappír og öðrum aðföngum. Því markmiði hefur síðan verið fylgt og metum við það svo að liðnum 30 árum að Hvítlist sé mikilvægur þjónustuaðili við þá öflugu og framsæknu iðngrein sem prentiðnaðurinn er.


Opnunartímar yfir hátíðarnar

23. des 08.30 til 15:00

24. des lokað

27.des - 29.des 08:30 til 16:30

30.des 08:30 til 15:00

31. des lokað

3.jan  12:00 til 16:30


Markmið Hvítlistar er að veita fyrsta flokks þjónustu og að eiga sem best samstarf við viðskiptavini

Við erum hér
Stækka kort