Vöruúrvalið

Í handverksdeildinni má finna margvíslegar vörur tengdar leðurvinnu, saumaskap, prjónaskap og annars konar handverki.
Helstu vörumerkin eru Prym (handavinnuvörur), Opti (rennilásar), Amman (tvinni), Vlisofix (flísilín) og Tandy (leðurverkfæri).
Einnig er að finna mikið úrval af leðri og loðskinni til vinnslu.