Umbúðir
Mismunandi umbúðagerðir fyrir ólíkan varning
Loftbólupokar
Verja viðkvæma hluti í sendingu. Umhverfisvænir
og léttir pokar i mörgum stærðum.
Bakpokar
Fyrir innihald sem ekki má sveigja eða brjóta.
Pappahókar
Hólkar í nokkrum stærðum.
Prufupokar
Fyrir bosmamiklar sendingar, smáhluti o.þ.h.
Öflugir pokar fyrir ólögulegar sendingar.
Expanso
Þensluumslög fyrir bæklinga og stærri skjalasendingar.
Öryggispokar
Fyrir öryggispóst; ógagnsæ og níðsterk.