Litaður ljósritunarpappír

Fyrirtækið Clairefontaine framleiðir Trophée pappírinn. Trophée er fáanlegur í 25 fallegum litum. 
Skipulag í litum, þægilegur máti til að flokka og aðgreina efni og halda málaflokkum aðgreindum. 

Litaður ljósritunar- og laserpappír
Gæðapappír fyrir ljósritunarvélar og laserprentara.
Fæst í 25 litum.

Pökkun: 500 blöð í pakka
Stærðir: A4 og A3
Þykktir: 80, 120, 160 og 210 g/m2

Varðveislueiginleikar:       ISO 9706
Verksmiðjuvottun:             ISO 14001