Fedrigoni Cartiere

FEDRIGONI er annað ítalskt fyrirtæki sem framleiðir margar og mismunandi gerðir af prentpappír. Hjá Hvítlist er áhersla á karton sem hentar vel í stafrænar prentvélar. Vinsælasta kartonið í þessum flokki er Sirio Pearl, sem mikið er notað í glæsileg boðskort o.þ.h.