Plotterpappír er sérhæfður fyrir bleksprautuprentara. Pappírinn er vinsæll meðal arkitekta og verkfræðinga fyrir að halda hreinni línu og blæða ekki út á krossum.