Ljósritunarpappír

Ljósritun er sú prentaðferð sem flestum er kunn. Algengust er fjölföldun á svörtum texta, en stöðugar framfarir gera nú litljósritun mögulega í þar til gerðum tækjum. 

Pappír til ljósritunar þarf einkum að vera ryklaus, rétt skorinn og innan við 40°C RH. Of hátt rakastig veldur verpingu pappírs við snögga hitun í vélum.

Almennur ljósritunarpappír er venjulega flokkaður í A-B-C gæði

Varasamt getur verið að nota ódýran pappír í dýrum tækjum

Litljósritunarpappír hentar einnig í laserprentun

Teikningar eru oftast ljósritaðar í sérstökum rúlluvélum.

Teikningaljósritun 75 g/m2

Rúllur 42,0 / 59,4 / 84,1 / 91,4 sm breiðar og 150 - 175 sm á lengd.