Myndlistapappír

Schut er hollensk pappírsverksmiðja sem hefur framleitt myndlistarpappír frá árinu 1618 á mjög hefðbundinn hátt. Allur pappír frá Schut er framleiddur sýrufrír til að tryggja góða endingu.

Serena vatnslitapappír
Arkir, 25 í pakka, 300 g/m2
Stærð: 56 x 76 sm.
Elegance vatnslitapappír
Pappír ,,off white" úr 100% ,,woodfree cellulosa"
Arkir, 25 í pakka, 300 g/m2
Stærð: 56 x 76 sm.
Olíupappír
100% fyrsta flokks ,,woodfree cellulosa" olíupappír.
240g/m2 arkir í stærðinni 65 x 100 sm, 25 arkir í pakka
Terchelling vatnslitapappír
Arkir, 25 í pakka, 200 g/m
Stærð: 57 x 76 sm.
Arkir, 25 í pakka, 300 g/m2
Stærð: 56 x 76 sm.
Noblesse vatnslitapapapír
Pappír ,,off white" 300 g/m2
úr 100% bómull.
Stærð arka: 56 x 76 sm.

Grafíkpappír

Salland 300g/m2 gerður úr 50% bómull
Arkir 56 x 76 og 76 x 112 sm
(50 arkir í pakka).
Laurier 250 g/m2 gerður úr 100% bómull
56 x 76 sm.
(100 arkir í pakka).
Flamboyant vatnslitapappír
Pappír ,,off white" með ójöfnu yfirborði úr
50% ,,woodfree cellulosa".
Arkir, 10 arkir í pakka, 250 g/m2
Stærð: 56 x 76 sm.