Skurðarhnífar
Ideal skurðarhnífar eru þýsk gæðavara. Hnífarnir fást í tveimur gerðum og ýmsum stærðum. Hnífsblöðin eru úr „Solingen“ stáli með öryggishlíf við hnífsblað.
1038
Pappírsskurðarhnífur með skurðarlengd 385mm.
Endurbrýnanlegt blað. Öryggislhíf við hnífsblað.
Skurðargeta: 50
Stærð á borði: 356 x 403 mm
Skurðarlengd: 385 mm
1058
Pappírsskurðarhnífur með skurðarlengd 580mm.
Endurbrýnanlegt blað. Öryggishlíf við hnífsblað.
Skurðargeta: 40
Stærð á borði: 356 x 604 mm
Skurðarlengd: 580 mm
1071
Pappírsskurðarhnífur með skurðarlengd 710mm.
Skurðargeta: 40
Stærð á borði: 506 x 765 mm
Skurðarlengd: 710 mm