Leður og loðskinn

Föndurskinn
Sauðskinn natur 6-10ff (einnig gult, hvítt og svart). Nautshúðir fyrir leðurvinnu natur, hægt er að lita þær og mynstra (töskur og belti) 0,6mm-1mm-1,5mm og 2,4mm. 

Nautshúð háls 2,6-2,8mm.  Kviðstykki í mismunandi þykktum. Fóðurskinn í svörtu, brúnu og natur.
Ólar 3,0sm. 

Leður sem mest er notað í töskur
Kálfaskinn ýmsar gerðir, geitaskinn og sauðskinn.

Fataskinn
Kálfaskinn, sauðskinn, geitaskinn og svínarússkinn í ýmsum litum og gerðum.

Beltaleður
Til í ýmsum þykktum og gerðum. Fæst í stærðum: 1,1mm, 1,5mm,  2mm,  2,5mm og 2,9 mm. 
Litur svart. Ólar úr beltaleðri 1sm, 1,5sm,  2sm,  2,5sm og 3,5 sm.

Söðlaleður
2,5 mm, 3,5 mm, 4 mm og 5 mm svart. Niðurskornar ólar 1,2 sm, 1,5 sm, 3 sm og 5 sm

Roð
Lax, þorskur og  hlýri. Roðið er hægt að fá í náttúrulegum lit eða litað, ýmist lakkað eða léttlakkað.

Loðskinn
Lítil skinn: Kanínuskinn, lituð og náttúrulegir litir, mismunandi stærðir.
Heil skinn: Refaskinn, grárefur, silfurrefur, blárefur, þvottabjörn og íslenskar gærur (langhára og klipptar).

Loðskinn í púða og töskur
Kálfaskinn, dádýr (natur og litað). Kanínuskinn í ýmsum litum og selskinn.

Gólfskinn
Zebraskinn, kýrhúðir, kálfaskinn, hjartarskinn, Wilderbeest o.fl. 

Leðurreimar
Leðurreimar bæði í metratali og á rúllum, flatar (2,5mm og 5mm), rúnnaðar (1mm-8mm) og fléttaðar (3-5mm) í brúnu, svörtu og ólitaðar.