Litljósritunarpappír

Clairefontaine sérhæfir sig í breiðri línu á hágæðapappír fyrir skrifstofur, t.d. bréfsefni, litljósritun, bleksprautu- og laserprentun.

Litljósritunarpappír
  Pappírinn er framleiddur með sérstakri meðhöndlun 
  sem tryggir hnífjafnt silkikennt yfirborð á háhvítum 
  pappírnum.Með þessari aðferð er tryggð besta 
  útkoma sem völ er á úr fjórlita ljósritunarvélum.

  Pökkun:  250/500 blöð í pakka, 4/5 pakkar í kassa
  Stærðir: A4 og A3 og A3+
  Þykktir: 100, 120, 160, 190, 210, 250 og 280 g/m2 

  Varðveislueiginleikar:  ISO 9706
  Gæðavottun:                  ISO 9001 


Teikningaljósritun 75 g/m2
Rúllur 42,0/ 59,4/ 84,1/ 91,4/ sm breidd. 150-175 sm lengd.