Gruppo Cordenons

Þetta ítalska fyrirtæki sérhæfir sig í svonefndum „grafískum“ pappír, sem einkum er ætlaður í kápur, 
sérhæfða prentgripi, boðskort og aðra slíka vinnslu. Gruppo framleiðir mikið úrval af glæsilegum 
pappír og eru nokkrar vörutegundir þeirra að jafnaði á lager.

Af vörum Gruppo eru Plike karton og umslög kunnust hér á landi.