PRYM er leiðandi framleiðandi í smáhlutum til sauma og prjóna. Samstæðan starfar um víða veröld en með höfuðstöðvar í Þýskalandi.
Vöruval Prym á sínu sviði er nánast takmarkalaust og leitast fyrirtækið stöðugt við að finna upp og koma á framfæri búnaði og áhöldum sem létta sauma- og prjónavinnu.

AMMAN er þýskt fyrirtæki sem framleiðir hágæða tvinna, bæði fyrir heimilisvélar og iðnaðarvélar.
Mikið úrval af tvinna í ýmsum grófleika hvort sem er fyrir overlock-, leður- eða fatasaum.

Hvítlist er í samstafi við Cotes, einn stærsta framleiðanda heims á þessu sviði.  
Fjölbreytni rennilása eru lítil takmörk sett. Gerðir, litir og lengdir eru margar og kappkostar Hvítlist að bjóða upp á sem best úrval á því sviði.

Flíselín er sérstakt klæði (nonwovens) sem ætlað er til að fóðra flíkur, töskur o.fl. 
Flíselín er ýmist með eða án líms og er fáanlegt í ýmsum litum og afbrigðum.
Axlapúðar – ýmsar gerðir – þverir og laska.