INACOPIA

Hvítlist hefur í 30 ár selt ljósritunarpappír og af þeim hundruðum tonna sem runnið hafa í gegnum vélar hér á landi hefur varla heyrst kvartað undan heilum kassa samanlagt.

Ljósritunarpappír 
Skilar úrvalsgæðum  í laser-, bleksprautuprentun og ljósritun.
Góður til að ljósrita beggja vegna og í alla forprentun t.d.
bréfahausa o.s.frv.
Pökkun: 500 blöð í pakka, 5 pakkar í kassa
Stærðir: A4 og A3
Þykktir: 80 g/m2, 90 g/m2 og 100 g/m2


Varðveislueiginleikar:   ISO 9706
Gæðavottun:                    ISO 9001 og 9002
Verksmiðjuvottun:         ISO 14001